Segir að ekki þurfi nema smá óheppni til að smit berist inn í landið

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að ekki þurfi nema smá óheppni til að smit berist inn í landið. Þess vegna, segir hann, er nauðsynlegt að viðhafa áfram öflug eftirlit á landamærunum og huga að persónubundnum sóttvörnum.

487
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir