Salóme Katrín gefur út sína fyrstu plötu

Salóme Katrín Magnúsdóttir er ung tónlistarkona sem gaf út sína fyrstu plötu á dögunum. Platan ber titilinn Water og inniheldur hún 5 lög. Hún spjallaði við Gunnar og Lóu um ferlið á bakvið plötuna, innblásturinn og hvernig tilfinning það er að gefa út sína fyrstu plötu. Salóme kom fyrst fram opinberlega á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður. Hún hafði flutt tónlist eftir aðra áður en hún steig sín fyrstu skref í lagasmíðum.

67
10:53

Næst í spilun: Hverfið

Vinsælt í flokknum Hverfið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.