Árni Már: Formfast í Gallery Port

Árni Már Erlingsson ræðir um sýninguna sína Formfast í Gallery Port. Hann er einn af stofnendum sýningarrýmisins Gallery Port sem leggur áherslu á að setja upp sýningar með ungum og nýútskrifuðum listamönnum. Sjálfur er hann útskrifaður úr Ljósmyndaskólanum og hefur hann verið að graffa, krota og teikna frá því að hann var krakki.

21
06:30

Næst í spilun: Hverfið

Vinsælt í flokknum Hverfið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.