Gunnar Nelson er klár í slaginn

Gunnar Nelson snýr aftur í búrið eftir tveggja og hálfs árs fjarveru en hann mætir japananum Takashi Sato í London næstkomandi laugardagskvöld. Gunnar segir að sér hafi ekki liðið eins vel í lengri tíma.

116
01:32

Vinsælt í flokknum MMA

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.