Bassaleikarinn Jakob Smári með 60 ára afmælistónleika

Tónleikarnir verða í Bæjarbíói 20.september, Jakob hefur spilað í hundruðum laga og mörg þeirra eru landsþekkt. Gestir Jakobs verða Stebbi Jak, Ágústa Eva, Bubbi Morthens og Helgi Björns

121
08:56

Næst í spilun: Ívar Guðmundsson

Vinsælt í flokknum Ívar Guðmundsson