Áhyggjuefni er hversu fáar konur af erlendum uppruna leita til stígamóta

Aðeins rétt um fjögur og hálft prósent þeirra sem leituðu til Stígamóta í fyrra voru konur af erlendum uppruna. Stígamót hefur leitað til Eflingar til að reyna að ná betur til kvenna af erlendum uppruna því ljóst sé að tölurnar endurspegla ekki með neinu móti raunveruleika kvennanna.

1
02:19

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.