Deildarstjóri hjá ríkislögreglustjóra segir að óeðlilegt að fylla fólk af smitskömm

Deildarstjóri hjá Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra segir að fólk með Covid-19 hafi fengið skilaboð og hringingar þar sem það sé sakað um að hafa ekki farið nógu varlega. Hann segir að þvert á móti hafi þeir sem hafa veikst undanfarið farið að öllum sóttvarnarreglum. Óeðlilegt sé að fylla veikt fólk af smitskömm sem enginn fótur sé fyrir.

13
02:45

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.