Fullt af heitu vatni fannst við Selfoss

Starfsmenn Selfossveitna eru í skýjunum þessa dagana því mikið af heitu vatni fannst eftir borun í Ósabotnum skammt frá Selfossi fyrir skömmu. Upp úr holunni koma tuttugu lítrar á sekúndu af níutíu og fimm stiga heitu vatni.

2931
01:29

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.