Hissa á Vegagerðinni

Hættustigi hefur verið lýst yfir á Flateyri vegna snjóflóðahættu. Þrjú íbúðarhús verða rýmd. Kona sem var stödd á Öxnadalsheiði þegar snjóflóð féll á svæðið í gærkvöldi segist vera hissa á því að Vegagerðin skuli hafa sagt veginn færan.

288
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.