Hönnunar­spjall STU­DIO 2020 - Bergur, Þórey og Sara

Rætt við Berg Finnbogason, sköpunarstjóra EVE Online hjá CCP, Þórey Einarsdóttur, framkvæmdastjóra HönnunarMars, og Söru Jónsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra HönnunarMars sem gefur ábendingar um dagskrána undir yfirskriftinni #jointexdirectorsprogram. Umsjón með hönnunarspjallinu hafa Hlín Helga Guðlaugsdóttir stjórnandi DesignTalks og Garðar Eyjólfsson fagstjóri meistaranáms í hönnun við LHÍ. Upptaka er í höndum Einars Egilssonar og Steinn Einar Jónsson stýrir útliti.

772
16:35

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.