Víglínan

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Sigurður Örn Hektorsson, yfirlæknir geðheilbrigðisteymis fanga, eru gestir Víglínunnar. Forsætisráðherra segir algerlega nauðsynlegt að hafa Alþingi með í ráðum við þær aðstæður sem nú ríki þótt það sé í hægagangi þessar vikurnar vegna kórónufaraldursins. Ný stofnsett geðheilbrigisþjónusta við fanga tekst á við vandamál þeirra við erfiðar aðstæður þessa dagana.

1048
41:14

Vinsælt í flokknum Víglínan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.