Ómar Úlfur - Sign gefa allt í eina tónleika í Iðnó 27. nóvember.

Hljómsveitin Sign treður upp í Iðnó 27. nóvember í samstarfi við X-977. Tilefnið er tuttugu ára afmæli frumburðarins Vindar og breytingar. Aðdáendahópur sveitarinnar var fljótur að taka við sér og seldist upp á tónleikana á aðeins 90 mínútum. Ragnar & Arnar úr Sign kíktu til Ómars.

159
13:07

Vinsælt í flokknum Ómar Úlfur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.