Skóflustunga tekin að færanlegum leikskóla
Skóflustunga var tekin að nýjum leikskóla í Vogabyggð í dag. Stefnt er að opnun fyrir árslok en leikskólin verður einn fjögurra svo kallaðra Ævintýraborga - sem eru leikskólar í færanlegum húsum sem hægt verður að flytja á milli hverfa ef aldursamsetning breytist og þörf á leikskólaplássum minnkar.