Arnar Grant hafnar ásökunum að hann hafi ásamt Vítalíu Lazarevu reynt að kúga fé
Arnar Grant hafnar ásökunum að hann hafi ásamt Vítalíu Lazarevu reynt að kúga fé út úr Ara Edwald, Hreggviði Jónssyni og Þórði Má Jóhannessyni en þeir hafa lagt fram kæru þess efnis til héraðssaksóknara.