Skautahöllin í Reykjavík var aftur opnuð almenningi
Skautahöllin í Reykjavík var opnuð almenningi aftur á miðvikudaginn þegar sóttvarnarreglur voru rýmkaðar. Hún hafði þá að mestu verið lokuð síðan í byrjun október.
Skautahöllin í Reykjavík var opnuð almenningi aftur á miðvikudaginn þegar sóttvarnarreglur voru rýmkaðar. Hún hafði þá að mestu verið lokuð síðan í byrjun október.