Einn slasaðist í vélsleðaslysi á Tröllaskaga
Einn slasaðist í vélsleðaslysi á Tröllaskaga nærri Lágheiði í dag. Lögreglan á Norðurlandi eystra fékk tilkynningu um slysið laust fyrir klukkan hálf tvö. Myndefni er frá Landhelgisgæslunni.
Einn slasaðist í vélsleðaslysi á Tröllaskaga nærri Lágheiði í dag. Lögreglan á Norðurlandi eystra fékk tilkynningu um slysið laust fyrir klukkan hálf tvö. Myndefni er frá Landhelgisgæslunni.