Loka á Suður-Ameríku vegna brasilíska afbrigðisins
Bretlandsstjórn ákvað í dag að skylda ferðamenn frá öllum ríkjum í skimun. Komur ferðamanna frá Suður-Ameríku voru hins vegar bannaðar vegna nýs, brasilísks afbrigðis kórónuveirunnar.
Bretlandsstjórn ákvað í dag að skylda ferðamenn frá öllum ríkjum í skimun. Komur ferðamanna frá Suður-Ameríku voru hins vegar bannaðar vegna nýs, brasilísks afbrigðis kórónuveirunnar.