Glæsileg vefsíða um sögu fótbolta á Skaganum

Feðgarnir Jón Gunnlaugsson og Stefán Jónsson hafa undanfarna áratugi staðið í ströngu við að safna saman og gera skil merkum heimildum um sögu fótboltans á Akranesi. Útkoma þeirrar vinnu er einkar glæsileg vefsíða sem nú er komin í loftið.

574
02:50

Vinsælt í flokknum Fótbolti