Örfræðsla og farsímaleikir til að útrýma eitraðri vinnustaðamenningu

Með farsímaleikjum, örfræðslu og gervigreind ætlar fyrirtækið Empower að veita aðstoð við að útrýma eitraðri vinnustaðamenningu. Stofnandi segir nýjar lausnir nauðsynlegar til að ná raunverulegum árangri í fjölbreyttara samfélagi.

675
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir