Ísland á ærið verkefni fyrir höndum

Það var svekkjandi tapið hjá íslenska kvennalandsliðinu í handbolta við Slóveníu í fyrsta leik á HM í gær. Liðið getur hins vegar ekki dvalið lengi við það enda Ólympíumeistarar Frakka næstir á dagskrá á morgun.

11
02:22

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í handbolta