Íslandsmet í samsöng?

Líklegt Íslandsmet í samsöng var sett í dag þegar grunnskólanemar víða um land hófu upp raust sína á slaginu tíu í morgun. Blásið var til samsöngsins í tilefni af degi íslenskrar tónlistar sem haldinn er hátíðlegur í dag.

109
01:02

Vinsælt í flokknum Fréttir