Mjólk breytt í áfengi á Sauðárkróki

Fyrirtæki á Sauðárkróki breytir nú mjólk í áfengi með því að framleiða etanól úr mjólkursykrinum. Spírinn er enn sem komið er bara ætlaður til iðnaðar - en aldrei að vita nema hann verði drykkjarhæfur einn daginn.

886
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir