Kláði, bólgur og sýkingar algeng vegna myglunnar á Reykalundi

Tugir starfsmanna Reykjalundar þurftu að rýma húsnæði sitt í dag vegna myglu og lélegra loftgæða. Talið er að hluti þess sé ónýtt. Starfsfólk og sjúklingar hafa þurft frá að hverfa til skemmri og lengri tíma vegna veikinda af völdum myglu.

162
02:23

Vinsælt í flokknum Fréttir