Harmageddon - Er Sjálfstæðisflokkurinn erfðasjúkdómur?

Rithöfundurinn Bragi Páll Sigurðarson kom og spjallaði við Mána Pétursson og Heiðar Sumarliðason (sem leysir Frosta Logason af) um ræðu sem hann flutti á mótmælafundinum Lýðræði ekki auðræði. Þar líkti hann Sjálfstæðisflokkunum m.a. við krabbamein. Skáldsaga Braga, Austur, er nú komin út og fæst í öllum betri og verri bókabúðum.

1605
29:03

Vinsælt í flokknum Harmageddon

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.