Áhyggjur af sölu Mílu

Síminn gekk frá sölu á fjarskiptanetfyrirtækinu Mílu í nótt til franska sjóðastýringafyrirtækisins Ardian. Samkvæmt kaupsamningnum greiðir Ardian Símanum 44 milljarða króna í reiðufé og 15 milljarða króna í formi skuldabréfs.

24
00:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.