Tommi Steindórs - Ásmundur Goði Einarsson

Leitin að iðnaðarmanni ársins 2024 í boði X977 og Sindra er í hámarki þessa stundina. Ásmundur Goði Einarsson er yngsti múrarameistari landsins, segist vera í líkama sextugs manns og væri ekki að gera neitt væri hann ekki múrari. Ásmundur er einn af þeim sem er tilnefndur sem iðnaðarmaður ársins 2024.

406
09:38

Næst í spilun: Tommi Steindórs

Vinsælt í flokknum Tommi Steindórs