Valskonum spáð titlinum

Fyrirliðar og forráðamenn liða í Bestu deild kvenna í fótbolta spá því að Valskonur verji Íslandsmeistaratitil sinn á komandi tímabili sem hefst núna um helgina. Fleiri lið gætu þó blandað sér í baráttuna.

127
01:43

Vinsælt í flokknum Fótbolti