Rannsókn á upptökum brunans hafin

Rannsókn lögreglu á upptökum brunans í Børsen í Kaupmannahöfn er hafin. Lögregla hefur þó ekki enn fengið að fara inn í húsið þar sem viðbragðsaðilar eru enn við störf og ekki talið öruggt að fara inn í þann hluta hússins sem er brunninn.

39
00:35

Vinsælt í flokknum Fréttir