Réttarhöld í máli Gunnars halda áfram

Réttarhöld í máli Gunnars Jóhanns Gunnarssonar, sem ákærður er fyrir að hafa skotið hálfbróður sinn, Gísla Þór Þórarinsson, til bana í norska bænum Mehamn í apríl á síðasta ári, héldu áfram í Héraðsdómi Austur-Finnmerkur í dag.

4
00:29

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.