Talið er öruggt að einhver sé að aðstoða fjölskylduna

Lögreglu hefur borist tugir ábendinga um dvalarstað egypsku fjölskyldunnar sem stendur til að vísa úr landi og hefur nokkrum verið fylgt eftir. Talið er öruggt að einhver sé að aðstoða fólkið.

18
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir