Amatör: Andandi

Í þessari þáttaröð gefur Unnsteinn Manuel hlustendum innsýn á bakvið tjöldin við gerð sinnar fyrstu sólóplötu, Amatör. Í öðrum þætti er fjallað um tyrknesku hverfin í Berlín, íþróttasálfræði og björgunarsveitina sem samdi með Unnsteini lagið Andandi.

135
35:19

Vinsælt í flokknum Útvarp 101

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.