Einkalífið - Elísabet Ormslev

Í nýjasta þætti Einkalífsins segir Elísabet meðal annars frá æskuárunum og eineltinu, tónlistarástríðunni og móðurhlutverkinnu en einnig um þær tilfinningalegu áskoranir og erfiðleika sem hún hefur þurft að kljást við eftir að hafa greint opinberlega frá sambandi sínu við landsþekktan tónlistarmann.

6050
38:37

Vinsælt í flokknum Einkalífið