Forstjóri Sjúkratrygginga bregst við gagnrýni vegna niðurgreiðslu hjóla fyrir fötluð börn

Forstjóri Sjúkratrygginga segir að áttatíu prósent af þeim umsóknum sem borist hafa um hjól sem hjálpartæki fyrir fötluð börn hafi verið samþykktar. Þau hjól sem samþykkt eru, séu þríhjól sem börnin hjóli sjálf. Foreldrar fatlaðra barna hafa gagnrýnt reglugerð Sjúkratrygginga um niðurgreiðslu hjóla og vilja að henni verði breytt.

370
01:58

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.