Helstu einkennin þvagleki en getur líka verið hægðar og loftleki

Ný þáttaröð af Spegilmyndinni á Stöð 2 hóf göngu sína í gærkvöldi. Í þætti gærkvöldsins skoðar Marín Manda ýmsa þætti sem tengjast kvenheilsu, hormónum og hreyfingu og ræðir við áhugaverða einstaklinga um hinar ýmsu leiðir til að bæta heilsu kvenna.

1869
01:58

Vinsælt í flokknum Stöð 2

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.