Nýr göngustígur í Herjólfsdal

Mikil ánægja er með nýjan göngustíg í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum, sem unnin var í sjálfboðavinnu. Á stígnum eru 153 tröppur og þar efst uppi er hægt að fylgjast með lundum og kindum.

4782
01:30

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.