Burn to feel er nýtt lag frá Heru sem kemur út á morgun

Hera Hjartardóttir hefur verið á Nýja Sjálandi í rúmt ár, en þar hefur hún verið að sinna tónlistinni af fullum krafti. Á morgun föstudag kemur út nýtt lag frá söngkonunni; Burn to feel. Það er fyrsta lagið sem við fáum að heyra af væntanlegri plötu sem hún vinnur að um þessar mundir. "Þetta er næstum öfugt við ástarlag", sagði hún í spjalli við SIggu Lund í dag. "Þetta er meira svona kveðjulag. Við getum sagt að það sé gleðilega reitt." Bætti hún við og hló.

6
08:11

Næst í spilun: Sigga Lund

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.