Friðarviðræður báru ekki árangur

Friðarviðræður Úkraínu og Rússlands sem hófust í morgun skiluðu ekki afgerandi niðurstöðu. Sendinefndir landanna undirbúa nú annan fund á næstu dögum. Tugir eru sagðir hafa fallið í eldflaugaárás Rússa á næststærstu borg Úkraínu í dag.

143
04:13

Vinsælt í flokknum Fréttir