Þrír stórir skjálftar urðu á Norðurlandi síðasta sólarhringinn

Þrír stórir skjálftar urðu á Norðurlandi síðasta sólarhringinn, sá stærsti upp á þrír komma fimm. Náttúruvársérfræðingur segir að þrátt fyrir að merki séu um skjálftum fari fækkandi gætu enn orðið stórir skjálftar. Fólk ætti að vera undir það búið.

7
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.