Útgöngubann tekur gildi í áströlsku borginni Melbourne

Útgöngubann tekur gildi eftir tvær klukkustundir í áströlsku borginni Melbourne eftir að hundrað níutíu og einn einstaklingur greindist með kórónuveiruna á einum degi í Viktoríu, fylkinu þar sem borgin er staðsett.

0
01:21

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.