Sigurður Guðmundsson smitsjúkdómalæknir segir tilefni til þess að endurskoða skimun á landamærum

Sigurður Guðmundsson smitsjúkdómalæknir og fyrrverandi landlæknir segir tilefni til þess að endurskoða skimun á landamærum og jafnvel hætta henni með öllu. Fá smit hafi fundist við skimun til þessa og hugsanlega væri hægt að ná betri árangri með því að einblína á þá sem finna fyrir einkennum.

22
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.