Forsætisráðherra fundar nú með þríeykinu til að finna nýja nálgun varðandi útfærslu skimunar fyrir kórónuveirunni

Landlæknir, sóttvarnalæknir og yfirlögregluþjónn almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra mættu til fundar við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra í stjórnarráðshúsinu nú klukkan tólf.

18
02:26

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.