Um 125 þúsund hafa nú smitast af kórónuveirunni í Bandaríkjunum

Um hundrað tuttugu og fimm þúsund hafa nú smitast af kórónuveirunni í Bandaríkjunum. Hvergi í heiminum hafa fleiri tilfelli komið upp en greind smit á heimsvísu eru um sjö hundruð þúsund. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sætt harðri gagnrýni vegna viðbragða stjórnvalda.

27
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.