Bannað að greiða út arð á meðan ríkisábyrgðar nýtur

Opinberum gjalddögum verður frestað enn frekar hjá fyrirtækjum sem þiggja ríkisábyrgð og þeim bannað að greiða út arð. Þetta eru tillögur að breytingum sem efnahagsnefnd Alþingis vill gera á aðgerðum stjórnvalda vegna áhrifa kórónuveirunnar.

14
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.