Fleiri en þúsund hafa greinst með veiruna hér á landi

Fjöldi þeirra sem hafa greinst með kórónuveiruna hér á landi fór yfir eitt þúsund í dag. Landlæknir segir að innlagnir á gjörgæslu séu orðnar fleiri en versta spá gerði ráð fyrir. Þá brýnir hann fyrir landsmönnum að gæta hófs í áfengisdrykkju á meðan faraldurinn geisar.

13
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.