Seinni Bylgjan: Kristján Örn er spenntur fyrir leikinn gegn Val og bjartsýnn á að enda í landsliðshópnum

Stefán Árni Pálsson og Henry Birgir Gunnarsson ræddu við Kristján Örn Kristjánsson leikmann PAUC en hann mætir Val á þriðjudagskvöldið í Evrópudeildinni úti í Frakklandi. Einnig hituðu þeir upp fyrir 13.umferðina í Olís-deildinni og fóru yfir hvað strákarnir okkar í Evrópu eru að gera.

242
44:42

Vinsælt í flokknum Handkastið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.