Bílbelti björguðu leikmönnum Bestu deildar liðs Vestra

Betur fór en á horfðist þegar að bifreið, sem flutti nokkra leikmenn Bestu deildar liðs Vestra, valt og endaði utan vegar í krefjandi færð þegar liðið hélt heim á leið til Ísafjarðar eftir leik gegn Fram um síðastliðna helgi.

2848
02:40

Vinsælt í flokknum Fótbolti