„Fannst ég aldrei verða nógu horuð, þó að ég væri komin í buxnastærð fyrir börn“

Margrét Gnarr hefur náð lengst allra Íslendinga í fitness-heiminum og er eini Íslendingurinn hefur fengið þátttökurétt á Olympía, þar sem öflugustu keppendur heims mætast. Þar keppti hún í tvígang, áður en hún hætti í íþróttinni, þar sem hún var farin að ganga nærri heilsu sinni.

2032
08:29

Vinsælt í flokknum Podcast með Sölva Tryggva

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.