Segir kakkalakkafaraldra reglulega blossa upp í Reykjavík

Kakkalakkafaraldur blossar reglulega upp í Reykjavík að sögn meindýraeyðis. Undanfarið hafi borið talsvert á þeim á höfuðborgarsvæðinu og hann hvetur fólk til að tækla vandamálið um leið og það kemur upp.

1125
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir