Dæmi eru um að fangar brjóti viljandi af sér til að lengja dóminn

Dæmi eru um að einstaklingar í fangelsi vilji hreinlega ekki ljúka afplánun þar sem þeir hafa ekki í nein hús að vernda. Sumir sækja þar af leiðandi ekki um reynslulausn og í einstaka tilfellum brjóta þeir viljandi af sér í fangelsinu til að lengja dóminn. Verkefnastjóri Rauða krossins segir skort á húsnæði stærsta vandamálið sem fangar sem lokið hafa afplánun glíma við.

793
02:26

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.