Ósáttir við borgina vegna lokunar skautasvells

Forráðamenn íþróttafélagsins Fjölnis í Grafarvogi eru verulega ósáttir við borgina vegna lokunar skautasvellsins í Egilshöll og segja verið að mismuna milli íþróttagreina.

2130
02:45

Vinsælt í flokknum Fréttir